Að Iceland Express standa um það bil eitt hundrað og tuttugu menn og konur með bækistöðvar Reykjavík, Keflavík, Kaupmannahöfn og London. Sjá netfangaskrá.
Þjónustuver
Hægt er að hringja í Iceland Express úr símanúmerum á Íslandi, Bretland, Danmörku, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Símanúmer og opnunartímar.
Flugfloti og flugrekstur
Frá nóvember 2011 notar Iceland Express 180 sæta Airbus 320 flugvélar. Flugrekandi vélanna er tékkneska flugfélagið Holidays Czech Airlines.
Styrktarmálefni Iceland Express
Iceland Express vill sýna samfélagsábyrgð í verki með stuðningi við valin málefni. Samstarfsaðili félagsins að þessu sinni er Rauði kross Íslands.