Kíkt'á skíði!


Það fer hver að verða síðastur að komast í beinu flugi í skíðaparadísir Alpanna í vetur. 

Frá Friedrichshafen tekur ekki nema einn til þrjá tíma að keyra til frábærra skíðastaða eins og Lech, St. Anton, Ischgl og Montafon í Austurríki, Davos, Flims Laax Falera og St. Moritz í Sviss.

Flugið færðu hjá okkur, líka bílaleigubílinn og svo geturðu notað tenglana hér að neðan til að finna gistingu sem hentar þér.

Ef þú vilt frekar taka ferðina alla í einum pakka, þá bjóða Express ferðir upp á eitthvað fyrir þig.

 

Bóka núnaAlla laugardaga frá 15. janúar 2011 til 
5. mars 2011.


Nokkrir skíðastaðir nálægt Friedrichshafen


Lech


Fjarlægð: 128 km / 2 klst
Akstursleiðbeiningar

Skíðalyftur: 86
Skíðabrekkur: 280km
Hæsti tindur: 2430m
Gististaðir: 250+
Ischgl


Fjarlægð: 175 km / 2 klst 58 mín
Akstursleiðbeiningar

Skíðalyftur: 42
Skíðabrekkur: 200km
Hæð skíðasvæðis: 2000-2900m
Gistirúm: 10.000
Flims Laax Falera


Fjarlægð: 146 km / 2 klst 10 mín
Akstursleiðbeiningar

Skíðalyftur: 27 (40.000 á klst)
Skíðabrekkur: 220km
Lengsta braut: 14km
Hæsti tindur: Vorab jökullinn, 3018m

Davos


Fjarlægð: 145 km / 2 klst 45 mín
Akstursleiðbeiningar

Skíðabrekkur: 300km+
Skíðagöngubrautir: 75km
Gististaðir: 250+
Fjöldi íbúa: 12.000
Montafon dalurinn


Fjarlægð: 95 km / 1 klst 27 mín
Akstursleiðbeiningar

Skíðalyftur: 65
Skíðabrekkur: 209km
Hæsti tindur: Piz Buin, 3312m
Gistirúm: 18.000
St. Anton


Fjarlægð: 137 km / 2 klst 10 mín
Akstursleiðbeiningar

Skíðalyftur: 80+
Skíðabrekkur: 260km
Hæsti tindur: 2330m
Gistirúm: 12.500+

©2003-2011 Iceland Express Forsíða Iceland Express.is | Hafðu samband