Við hjá Iceland Express vildum sýna fram á að það er alveg hægt að halda út í heim og eiga frábært ferðalag, án þess að eyða helling af peningum um leið. Þess vegna settum við hana Maju okkar um borð í næstu Iceland Express flugvél og báðum hana um að kanna hvað hægt er að gera í útlöndum án þess að það fari endanlega með heimilisbókhaldið á hliðina. Smelltu á áfangastaðinn hér fyrir neðan og kíktu á það sem Maju datt í hug að dunda sér við á ferðalaginu. |
Aðeins meira um hana Maju![]() Nafn: María Hjálmarsdóttir Aldur: 26 ára Stjörnumerki: Tvíburi Mottó: Leitaðu langt yfir skammt. Mesti kostur: Allt of margir ... alveg satt! Mesti veikleiki: Nenni aldrei að greiða mér.
|
Vantar þig góðar hugmyndir um hvað er hægt að gera í Kaupmannahöfn? Kíktu á Visit Denmark og Visit Copenhagen til að örva ímyndunaraflið.