Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska
 

Hvernig nota ég gjafabréfið mitt?

Byrjaðu á að athuga hvernig gjafabréf þú átt.

Áttu venjulegt gjafabréf eða fermingargjafabréf (inneign)?

Þegar þú kemur á skref 4 í bókunarferlinu velurðu flipann sem á stendur "Gjafabréf". Þar skráirðu inn gjafabréfsnúmerið þitt (sextán-stafa kóða) og smellir á "Borga".

Ef inneignin á gjafabréfinu nægir til að greiða alla bókunina ferðu sjálfkrafa yfir á skref 5 þar sem þú færð bókunarstaðfestingu. Ef það er afgangur verður hann eftir á gjafabréfsnúmerinu og þú getur notað hann næst þegar þú ferðast.

Ef inneignin á gjafabréfinu dugar aðeins til að greiða hluta bókunarinnar, dregst sá hluti frá verðinu. Þú getur greitt afganginn með því að skrá inn kreditkortanúmerið.

Smelltu hér til að bóka flug með venjulegu gjafabréfiÁttu jólagjafabréf í ferð fram og til baka?

Smelltu hér til að lesa hvernig þú notar jólagjafabréfið þitt til að bóka ferð fram og til baka


Vantar þig aðstoð?

Stél á þotu merktri Iceland ExpressHér í hjálpinni höfum við reynt að svara öllum mögulegum spurningum sem viðskiptavinir okkar kunna að hafa.

Veldu einn af flokkunum í valmyndinni hérna til vinstri eða finndu spurninguna þína í listanum.

Ef þú finnur svarið ekki hér hafðu þá gjarnan samband við okkur með tölvupósti eða í síma.