Með fyrirtækjasamningi við Iceland Express tryggir þú fyrirtækinu hagstæðara verð og sparar fyrirhöfn.
Kostirnir eru ótvíræðir
Hvað um að hrista hópinn betur saman í nýju og skemmtilegu umhverfi? Hópadeild Iceland Express á létt með að búa til ferðir sem henta bæði stórum og smáum fyrirtækjum eða félagasamtökum.
Þú velur staðinn — við finnum hagstæðustu leiðina, bókum hótel, bílaleigubíla og hvers kyns afþreyingu, allt eftir því hvað hentar þínum hópi.