Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska

Reykjavík Keflavík KEF

Notkunarleiðbeiningar.

Flugstöð Leifs Eiríkssonar

Velkomin á Keflavíkurflugvöll


Keflavíkurflugvöllur er í 48 km fjarlægð frá Reykjavík. Saga flugvallarins nær aftur til ársins 1943. Flugstöð Leifs Eiríkssonar var tekin í notkun árið 1987 en hún hefur verið stækkuð talsvert á undanförnum árum til að mæta aukinni umferð um völlinn og vegna inngöngu Íslands í Schengen-svæðið.

Heimsækja vef Leifsstöðvar

Innritun í flug Iceland Express:
Borð 12 til 20, á vinstri hönd þegar gengið er inn í flugstöðina.


 

Samgöngur

Kort

Reglur um innritun

Iceland Express logo on the tail of a Boeing 737

Innritunarborð Iceland Express opna að minnsta kosti tveimur klukkustundum fyrir brottför og er lokað stundvíslega 45 mínútum fyrir brottför.

Við mælum með að farþegar mæti snemma til að forðast biðraðir og geta valið úr fleiri sætum.

Meira um innritun í hjálpinni

Reglur um farangur

Iceland Express logo on the tail of a Boeing 737

Þú mátt taka með þér eina tösku með allt að 20 kg af innrituðum farangri 10 kg af handfarangri. Hægt er að kaupa aukafarangursheimild, annað hvort við ininritun eða á vefnum hjá okkur. Sérstakar reglur eru um flutning á sérfarangri eins og golfsettum, reiðhjólum og fleira.

Meira um farangursheimildir í hjálpinni


Viltu segja vini frá þessari síðu?

Senda skilaboð á vin

Hér getur þú sent þessa síðu
ásamt skilaboðum á vin.