Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska

London Stansted STN


London Stansted STN


Flugvöllurinn London Stansted er í um það bil 56 km fjarlægð frá miðborg Lundúna. Hann er aðalbækistöð margra helstu lággjaldafélaga í Evrópu og sá flugvöllur í álfunni sem vex hraðast, með um það bil 20 milljónir farþega á hverju ári.

Flugvöllurinn var hannaður af Norman Foster með það í huga að aðgengi að honum væri auðvelt með lestum, rútum og bílum.

 

Innritun í flug Iceland Express:
Zone K.

Upplýsingar um London 

Samgöngur

Kort

Map showing the distance of Keflavík Airport to Reykjavík

Viltu segja vini frá þessari síðu?

Senda skilaboð á vin

Hér getur þú sent þessa síðu
ásamt skilaboðum á vin.Reglur um innritun

Iceland Express logo on the tail of a Boeing 737

Innritunarborð Iceland Express opna að minnsta kosti tveimur klukkustundum fyrir brottför og er lokað stundvíslega 45 mínútum fyrir brottför.

Við mælum með að farþegar mæti snemma til að forðast biðraðir og geta valið úr fleiri sætum.

Meira um innritun í hjálpinni

Reglur um farangur

Iceland Express logo on the tail of a Boeing 737

Þú mátt taka með þér eina tösku með allt að 20 kg af innrituðum farangri 10 kg af handfarangri. Hægt er að kaupa aukafarangursheimild, annað hvort við ininritun eða á vefnum hjá okkur. Sérstakar reglur eru um flutning á sérfarangri eins og golfsettum, reiðhjólum og fleira.

Meira um farangursheimildir í hjálpinni