London Stansted STN
Flugvöllurinn London Stansted er í um það bil 56 km fjarlægð frá miðborg Lundúna. Hann er aðalbækistöð margra helstu lággjaldafélaga í Evrópu og sá flugvöllur í álfunni sem vex hraðast, með um það bil 20 milljónir farþega á hverju ári.
Flugvöllurinn var hannaður af Norman Foster með það í huga að aðgengi að honum væri auðvelt með lestum, rútum og bílum.
Innritun í flug Iceland Express:
Zone K.
Upplýsingar um London
|