Hvort sem ferðinni er heitið til vínhéraða Rínar, til borga eða bæja í nágrenninu eða til Lúxemborgar, Frakklands, Belgíu, Austurríkis eða Ítalíu, er kjörið að taka bílaleigubíl frá Frankfurt.
Ferðir áætlunarbila eru tengdar öllu komu- og brottfararflugi frá flugvellinum með fjölda tenginga við bæi og borgir á stóru svæði í nágrenninu. Rútur stoppa beint fyrir utan flugstöðvarbygginguna.
2 lestarstöðvar eru við flugvöllinn, ein fyrir lestarferðir innan Frankfurt svæðisins og önnur fyrir lestarferðir til staða lengra í burtu (Deutche Bahn).