Berlín Schönefeld SXF
Berlín Schönefeld (SXF) er alþjóðlegur flugvöllur í Berlín og áfangastaður margra af helstu lággjaldafélög álfunnar eins og Ryanair, EasyJet og Germanwings. Um hann fara um 4,5 milljónir farþega á ári.
Sumarið 2012 verður nafni hans breytt í Berlin-Brandenburg Airport BER og tekur hann við hlutverki aðalflugvallar Berlínar.
Innritun í flug Iceland Express:
Terminal A. Innritunaraðili: AHS/Acciona
Upplýsingar um Berlín
|