Þú mátt taka með þér eina tösku með allt að 20 kg af innrituðum farangri 10 kg af handfarangri. Hægt er að kaupa aukafarangursheimild, annað hvort við ininritun eða á vefnum hjá okkur. Sérstakar reglur eru um flutning á sérfarangri eins og golfsettum, reiðhjólum og fleira.
Meira um farangursheimildir í hjálpinni