Varsjá er höfuðborg Póllands og um leið stærsta borg landsins með tæplega tvær milljónir íbúa.
Borgin hefur marga fjöruna sopið í gegnum tíðina og kynnst bæði blómaskeiðum og eyðileggingu. Enn er hún þó á sínum stað á bökkum Vistula og er óðum að tryggja sér sess sem ein af skemmtilegustu borgum Evrópu.
Sjón er sögu ríkari.
Varsjá á vefnum: