Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska

London

Höfuðborg Evrópu.

Taxi-skilti á leigubíl í London

London er ekki bara höfuðborg Englands og ein af fjölbreyttustu borgum Evrópu heldur er hún líka einn af miðpunktum menningar, viðskipta og tísku í heiminum.

Tæplega 30 milljónir ferðamanna á ári sækja heim þessa borg sem iðar af lífi alla daga og allar nætur.

Hvort sem þú ætlar að versla, fara í leikhús, út að borða, hitta vini eða njóta lífsins þá er London rétti áfangastaðurinn.

London á vefnum:


Bóka flug til London Gatwick


Bóka flug

Leita að flugi

Veldu dagsetningu
Breyta dagsetningu

Nýjast á blogginu

23. október 2012 | 15:24

Verslun í háloftunum!

Allt bloggið

Farðu að sofa

Hótelherbergi

Hótelherbergi af öllum stærðum og gerðum um allan heim eru að bíða eftir þér.

Þú getur bókað hótelið hjá okkur, ekki bara á okkar áfangstöðum heldur nokkurn veginn alls staðar í heiminum.

Finndu gistingu

Betra verð á bílaleigubílum

Gulur VW Polo bílaleigubíll frá Budget

Þú færð betra verð á bílaleigubílum ef þú bókar hjá Iceland Express.

Smelltu til leigja bíl


Viltu segja vini frá þessari síðu?

Senda skilaboð á vin

Hér getur þú sent þessa síðu
ásamt skilaboðum á vin.