London er ekki bara höfuðborg Englands og ein af fjölbreyttustu borgum Evrópu heldur er hún líka einn af miðpunktum menningar, viðskipta og tísku í heiminum.
Tæplega 30 milljónir ferðamanna á ári sækja heim þessa borg sem iðar af lífi alla daga og allar nætur.
Hvort sem þú ætlar að versla, fara í leikhús, út að borða, hitta vini eða njóta lífsins þá er London rétti áfangastaðurinn.
London á vefnum: