Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska

Kraká

Polski karamba!

Miðbær Kraká

Kraká er ein stærsta og jafnframt elsta borg Póllands með ríflega 750.000 íbúa.

Þessi tæplega 1.000 ára gamla borg var eitt sinn höfuðborg Póllands og ein af háborgum pólskra vísinda og menningar, enda engin tilviljun að hún er einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í Póllandi ár hvert. 

Kraká á vefnum:


Bóka flug til KrakáBóka flug

Leita að flugi

Veldu dagsetningu
Breyta dagsetningu