Hafnarborgin Gdansk ligur við norðurströnd Póllands og er stærsta borg þessa svæðis með um 500.000 íbúa.
Gdansk hefur verið ein mikilvægasta iðnaðar- og verslunarborg Póllands um aldaraðir, en líklega er borgin þekktust fyrir að vera leiksvið lýðræðisbaráttu pólskra verkamanna undir forystu Lech Walesa. Muna ekki allir eftir honum?
Gdansk á vefnum: