Frankfurt Hahn er í Hunsrück, einu fallegasta og frjósamasta landsvæði Þýskalands, nokkurn veginn miðja vegu milli Frankfurt og Lúxemborgar á svæði sem afmarkast af fljótunum Rín, Mósel, Nahe og Saar.
Þaðan er stutt að fara til margra fallegustu borga Þýskalands og ekki þarf að keyra lengi til að komast að landamærum Lúxemborgar, Frakklands eða Belgíu.
Frankfurt Hahn á vefnum: