Chicago er stærsta borgin í Illinoisríki og sú þriðja stærsta í Bandaríkjunum með um 2.800.000 íbúa.
Hún er oft kölluð Vindheimar (The Windy City) vegna staðsetningar sinnar á bökkum Michiganvatns, en Chicago er líka fyrir vikið ein af helstu miðstöðvum iðnaðar og viðskipta í Bandaríkjunum.
Chicago á vefnum: