Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska

Boston

Evrópa á austurströnd Bandaríkjanna.

Boston er ein elsta borg Bandaríkjanna og einnig stærsta borg Nýja Englands með um 650.000 íbúa.

Borgin á sinn örugga sess í sögunni, ekki síst í kringum sjálfstæðisbaráttu Bandaríkjamanna í lok 18. aldar, þegar höfnin í Boston varð m.a. tímabundið stærsti tebolli í heimi.

En Boston lifir ekki bara á fornri frægð. Fjölbreytt borgarhverfin og afslappað andrúmsloftið, auk blómlegs mennta- og menningarlífs, gera borgina að ákjósanlegum áfangastað fyrir hvern sem er. Svo er Boston himnaríki fyrir þá sem vilja gera góð kaup.

Boston á vefnum:
Bóka flug

Leita að flugi

Veldu dagsetningu
Breyta dagsetningu