Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska

Alicante

Sól og sjór á sanngjörnu verði.

Miðbær Alicante séður úr mikilli hæð

Flestir Íslendingar tengja Alicante við sól og sjó. Við ætlum okkur sannarlega ekki að breyta því!

Borgin á sér langa sögu og er glæsilegri en margir af þeim stöðum sem sóldýrkendur heimsins leggja leið sína til.

Benidorm er í aðeins 20 mínútna fjarlægð en fyrir þá sem vilja komast burt frá strandlífinu, tekur aðeins 90 mínútur að keyra til Valencia. Svo er sjálf Barcelona í um fimm klukkustunda fjarlægð.

Alicante á vefnum:


Bóka flug til Alicante

Bóka flug

Leita að flugi

Veldu dagsetningu
Breyta dagsetningu
Iceland Express on Facebook

Takið eftir, takið eftir!

Vantar þig ferðahugmynd? Láttu okkar fólk hjá Express Ferðum hjálpa þér.

Yfir til Express Ferða

Farðu að sofa

Hótelherbergi

Hótelherbergi af öllum stærðum og gerðum um allan heim eru að bíða eftir þér.

Þú getur bókað hótelið hjá okkur, ekki bara á okkar áfangstöðum heldur nokkurn veginn alls staðar í heiminum.

Finndu gistingu

Betra verð á bílaleigubílum

Gulur VW Polo bílaleigubíll frá Budget

Þú færð betra verð á bílaleigubílum ef þú bókar hjá Iceland Express.

Smelltu til leigja bíl