Polish
Deutsch
Svenska
Dansk
English
Íslenska
 

Gjafabréf Iceland Express

Sælla er að gefa en þiggja

Gjafabréf Iceland Express er hentug tækifærisgjöf fyrir hvern sem er og hvaða tilefni sem er – brúðkaup, fermingu, afmæli, útskriftargjöf, nú eða bara tækifærisgjöf.

Ekki má svo gleyma því hversu þægilegur og einfaldur kostur það er — bara nokkur smell á músarhnappinn og málið er klárt!

Þú ræður hvað upphæðin á gjafabréfinu er há — allt frá 2.000 kr. og upp úr. Það liggur heldur ekkert á að nota gjafabréfið því inneignin gildir í tvö ár og til allra áfangastaða Iceland Express.

Afgreiddu gjöfina hér og nú, á aðeins örfáum mínútum.

 
(opnast í nýjum glugga) 

Lestu þér til um hvernig gjafabréf er notað í Hjálpinni

    Svona lítur gjafabréfið út