Flestir Íslendingar tengja Alicante við sól og sjó. Við ætlum okkur sannarlega ekki að breyta því!
Borgin á sér langa sögu og er glæsilegri en margir af þeim stöðum sem sóldýrkendur heimsins leggja leið sína til.
Benidorm er í aðeins 20 mínútna fjarlægð en fyrir þá sem vilja komast burt frá strandlífinu, tekur aðeins 90 mínútur að keyra til Valencia. Svo er sjálf Barcelona í um fimm klukkustunda fjarlægð.
Alicante á vefnum: